top of page


Skilmálar

 

Upplýsingar um fyrirtækið

 

Nafn: Fönix / Phoenix ehf.
Kennitala: 531211-0300
Vsk. 109745
Sími: 5677888
Netfang: info@fonixveitingahus.is
Heimilisfang: Bíldshöfði 12, 110 Reykjavík & Dalshraun 13, 220 Hafnarfjörður


Almennt
Fönix / Phoenix ehf. áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis. 

Greiðsla

Viðskiptavinir geta valið um að greiða fyrir vörur á veitingastöðum Fönix/Phoenix ehf eða í pöntunarferlinu með VISA eða MASTERCARD greiðslukortum í gegnum örugga greiðslusíðu Korta/Rapyd. Tekið er við kreditkortum og debetkortum.

Skilafrestur og endurgreiðsluréttur
Ekki er boðið uppá að skila eða endurgreiðslu. Ef vara uppfyllir ekki kröfur viðskiptavina er hægt að hafa samband við okkur í gegnum netfangið info@fonixveitingahus.is.

Verð á vöru
Öll verð í vefverslun eru með inniföldum virðisaukaskatti af á við. Vinsamlegast athugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara. 

Trúnaður
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum. 

bottom of page